Röng þýðing

Að þýða atheists sem heiðingja er algjörlega rangt. Það er sprottið úr þeirri lífseigu bábilju að allir þeir sem ekki eru kristnir séu guð og trúlausir, sama sem heiðingjar. Því miður er orðið ennþá notað um gentile í nýjustu biblíuþýðingunni sem orð yfir þá sem ekki voru gyðingar eða útlendingar. Heiðingjar getur frekar átt við fjölgyðistrúarmenn þótt heiðnir menn sé viðkunnalegra nema það sé virðingarvert að tala um kristningja frekar en kristna menn.
mbl.is Herferð heiðingja á hjólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Skarplega athugað... Ég efast um að Ásatrúarmenn séu endilega ánægðir með að vera lagðir að jöfnu við trúlausa með þessum hætti.

Páll Jónsson, 30.3.2009 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband