28.7.2009 | 21:34
Grunnhyggnir andstæðingar
Þetta er stórkostlegt áróðurstækifæri fyrir ESB sinna. Andstæðingar ESB á Akureyri virðast vera bæði grunnhyggnir og illa haldnir af húmorsleysi. Það þarf nokkur lágt gáfnafar til að skilja hvorki launhæðni né kaldhæðni. Eða eru þeir eru bara svona blindir af þjóðrembingnum. En verst af öllu, þeir skilja ekki listköpun sín eigin manns.
Ég held að það væri skaðlaust að skilja Akureyri eftir þegar Ísland gengur í ESB
Andstæðingar ESB mótmæla listaverki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Et tu Þorri?
Ekki ert þú hlynntur fjórða-ríkis aðild?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 29.7.2009 kl. 19:17
Ef ég væri langdvalin hérlendis tæki ég afstöðu þegar staðan, kosturinn verður skýr. Ef það verður ekki spuni og froða. Flest virðist nú skárra en innlend yfirráð. Fyrir utan hvaða valdaöfl eru froðufellandi andsnúin. Ljót blanda það. Og viðbjóðslega þjóðremban, úrelt orðræðan sem jaðrar við lægstu hvatir þjóðarþráhyggjunar. Ekki ,,eigum" við fiskinn í sjónum t.d.
Þorri Almennings Forni Loftski, 30.7.2009 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.