17.8.2009 | 17:19
Sjaldan óhamingjusamir þótt ógæfunni verði allt að vopni...
Íslendingar munu seint viðurkenna að þeir séu óhamingjusamir. Jafnvel ekki einu sinni í símakönnunum. En er eitthvað að marka skoðanakannanir sem leitast við að finna algengustu skoðanir og líðan fólks? Er skoðana summan úr vinsælustu viðhorfunum til? Vinsælt uppfyllingarefni fyrir andlausa fréttamiðla.
![]() |
Hamingjan jafnmikil og hún var fyrir kreppuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega Þorri, oft líka ansi undarlega orðaðar spurningar í svona könnunum.
Ertu eitthvað að vinna í tónlist þessi dagana, bíð eftir aðeins aðgengilegri plötu frá Inferno 5 en þeirr síðustu, ansi erfið og krefjandi svo ekki sé meira sagt.
SeeingRed, 18.8.2009 kl. 20:27
Ég lenti í svona könnun síðast 1987 og það var svo löng röð af spurningum að ég svarað þeim umhugsunarlaust eða út í hött. Franski félagsvísindafrömuðurinn Pierre Bordeu skrifaði góða ritgerð um þetta sem gefin var út á Íslensku í bók með titilinum ,,Almenningsálitið er ekki til" sem er frasi að sönnu.
Það gengur hægt að ýta á innan Inferno 5 en stefnan er að gefa eitthvað meira og betra út. Satt segirðu, hún var ansi seintekin sú síðasta.
Kveðjur
Þorri
Þorri Almennings Forni Loftski, 19.8.2009 kl. 02:43
There are lies, then there are damn lies and then thre are statistics :P
Gullvagninn (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 17:56
Tölfræðin er ein af nýjustu túarsetningunum. Figures and targets.
Þorri Almennings Forni Loftski, 26.8.2009 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.